Finna Njarðvíkingar fyrsta sigurinn í Víkinni?
Njarðvík mætiri Víkingi Reykjavík í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld og hefst leikurinn kl. 20:00 á Víkingsvelli. Njarðvíkingar eru í 11. sæti deilarinnar með eitt stig en Víkingur hefur þrjú stig í 8. sæti.
Leikir dagsins í dag:
1.deild karla:
20:00 Víkingur R. - Njarðvík (Víkingsvöllur)
20:00 Stjarnan - Leiknir R. (Stjörnuvöllur)
Visa-bikar kvenna:
20:00 ÍA - ÍR (Akranesvöllur)
20:00 Völsungur - Þór/KA (Húsavíkurvöllur)
3.deild karla - A-riðill:
20:00 KFS - Berserkir (Helgafellsvöllur)
VF-Mynd/ [email protected] – Frá leik UMFN og Fjarðabyggðar um síðustu helgi en þar lágu Njarðvíkingar 1-5.