Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Fimmta tap Njarðvíkur í röð
Miðvikudagur 22. nóvember 2006 kl. 21:48

Fimmta tap Njarðvíkur í röð

Njarðvíkingar töpuðu fyrir eistneska liðinu Tartu Rock í kvöld, 78-82. Leikurinn var í áskorendabikarkeppni Evrópu en þar með hafa Njarðvíkingar tapað öllum þremur leikjum sínum í keppninni og fimm leikjum í röð.

Njarðvíkingar voru með frumkvæðið mestallan leikinn, en glopruðu honum niður á einhvern óskiljanlegan hátt í fjórða leikhluta.

Stigahæstir Njarðvíkinga voru þeir Jeb Ivey og FRiðrik Stefánsson sem voru með 22 stig, en Friðrik tók auk þess 17 fráköst.

 

Nánar um leikinn á morgun...

 

VF-mynd/Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024