Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimm Suðurnesjastúlkur í landsliðsverkefnum
Keflvíkingarnir Sveindís og Anita leika með 19 ára landsliðinu.
Fimmtudagur 22. desember 2016 kl. 15:17

Fimm Suðurnesjastúlkur í landsliðsverkefnum

Þrjár Suðurnesjastúlkur hafa verið boðaðar til æfinga hjá 19 ára landsliði kvenna í knattspyrnu í byrjun næsta árs. Þetta eru þær Anita Lind Daníelsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir úr Keflavík og Dröfn Einarsdóttir frá Grindavík. Hjá 17 ára landsliði kvenna voru Kristín Anitudóttir Mcmillan úr Grindavík og Íris Una Þórðardóttir úr Keflavík boðaðar til æfinga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024