Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimm af Suðurnesjum í U-18 landsliði
Mánudagur 15. maí 2006 kl. 10:43

Fimm af Suðurnesjum í U-18 landsliði

Fimm Suðurnesjadrengir voru valdir í U-18 landslið karla í körfuknattleik sem mun leika fyrir Íslands hönd á NM unglinga í Stokkhólmi 24.-28. maí nk.

Það eru Njarðvíkingarnir Hjörtur Hrafn Einarsson og Rúnar Erlingsson, og Keflvíkingarnir Þröstur Leó Jóhannsson, Páll Kristinsson og Sigurður Þorsteinsson sem er nýkominn til liðsins frá KFÍ.

Annars er liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum:
Sigurður Þorsteinsson, Keflavík C 203
Hafþór Björnsson, FSU C 202
Sindri Kárason, Fjölni C 203
Hörður Hreiðarsson, FSU F 197
Hjörtur Einarsson, Njarðvík F 193
Þröstur Jóhannsson, Keflavík F 193
Brynjar Björnsson, KR G 190
Hörður A. Vilhjálmsson, Fjölni G 192
Þórir Guðmundsson, KFÍ G 182
Páll Kristinsson, Keflavík G 179
Rúnar Erlingsson, Njarðvík G 180
Hjörtur Ragnarsson, Þór Þ. G 175

VF-mynd úr safni: Hjörtur Hrafn og Þröstur Leó í baráttunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024