Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Miðvikudagur 22. desember 1999 kl. 20:16

FIMLEIKAR Í KEFLAVÍK

Fimleikadeild Keflavíkur var með sína árlegu jólasýningu sl. laugardag. Sýningin var fjölsótt að venju og fimleikastúlkurnar sýndu allar sínar bestu hliðar undir skemmtilegri tónlist og jólastemmningu.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner