Miðvikudagur 22. desember 1999 kl. 20:16
FIMLEIKAR Í KEFLAVÍK
Fimleikadeild Keflavíkur var með sína árlegu jólasýningu sl. laugardag. Sýningin var fjölsótt að venju og fimleikastúlkurnar sýndu allar sínar bestu hliðar undir skemmtilegri tónlist og jólastemmningu.