Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

FH yfir í hálfleik
Mánudagur 9. maí 2005 kl. 20:36

FH yfir í hálfleik

FH leiddi gegn Keflavík, 2-0, í hálfleik í meistarakeppni KSÍ sem fer fram í Kaplakrika.

Atli Viðar Björnsson og Freyr Bjarnason skoruðu mörk FH sem hefur verið mun betri aðilinn í leiknum.

Nánari fréttir síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024