Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Félagsmenn heiðraðir á aðalfundi UMFN
Föstudagur 18. mars 2016 kl. 10:46

Félagsmenn heiðraðir á aðalfundi UMFN

Aðalfundur UMFN var haldinn á dögunum. Þar kom fram að fjárhagsstaða félagsins er mjög góð auk þess sem veittar voru viðurkenningar fyrir starf í þágu félagsins. Kosið var til aðalstjórnar og nefnda og var Ólafur Eyjólfsson kjörinn formaður með lófaklappi. Jenný L. Lárusdóttir kynnti uppkast af reglugerðum sem Aðalstjórn hefur verið að vinna að og munu verða teknar í gagnið á þessu ári.

Karfan veitti gullmerki fyrir 20 ára starf eða keppni fyrir félagið :

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024



Ómari Kristjánssyni

Björgvin Magnússyni

Ágústi  Hrafnssyni

Láru Ingimundardóttur


Bronsmerki,  fyrir 10 ára starf eða keppni fyrir félagið.

Halldóru Halldórsdóttur

Knattspyrnudeildin veitti eftirtöldum viðurkenningu:

Gullmerki, fyrir  20 ára starf eða keppni fyrir félagið:

Guðmundi Sæmundssyni

Jóni Einarssyni


Silfurmerki, fyrir 15 ára starf eða keppni fyrir félagið:

Helga Arnarsyni

Bronsmerki fyrir 15 ára starf eða keppni fyrir félagið:

Haraldi Helgasyni

Þóri Haukssyni,  bronsmerki fyrir 10 ára starf við þjálfun yngri flokka félagsins