Fannar Ólafsson vekur athygli í USA
Körfuboltakappinn Fannar Ólafsson sem spilaði með Keflavík síðast þegar hann lék á Íslandi er að gera það gott í Bandaríkjunum og er að fá nokkra umfjöllun á netmiðli þar vestra. Á þessari slóð er viðtal sem var tekið við hann; Fannar í USA