Þriðjudagur 2. apríl 2002 kl. 03:57
Fannar og Arnar Freyr spila EKKI með Keflavík -aprílgabb!
Eins og lesendur vf.is hafa eflaust tekið eftir var sagt frá því hér á síðunni í gær að Keflvíkingar væru að fá liðstyrk í körfunni fyrir lokaátökin. Svo er þó ekki og var einungis um saklaust 1. aprílgabb að ræða.