Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fagna endurreisn Knarrar
Fimmtudagur 24. mars 2022 kl. 09:35

Fagna endurreisn Knarrar

Stjórn Reykjaneshafnar fagnar því framtaki sem felst í endurreisn Siglingafélagsins Knarrar. Stjórnin samþykkti samhljóða stöðuleyfi viðkomandi aðstöðu og vonar að starfsemi siglingafélagsins eigi eftir að eflast og blómstra.

Siglingafélagið Knörr hefur fengið aðstöðu í bráðabirgðahúsnæði í eigu Reykjanesbæjar sem staðsett er við smábátahöfnina í Grófinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024