Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Eysteinn og Óli Stefán hætta
Þriðjudagur 22. september 2009 kl. 08:32

Eysteinn og Óli Stefán hætta


Tveir reynslumestu leikmenn Grindavíkurliðsins, Óli Stefán Flóventsson og Eysteinn Hauksson, hafa ákveðið að hætta með Grindavík og snúa sér að þjálfun. Óli Stefán ætlar að þjálfa og jafnvel spila með liði í neðri deild en Eysteinn ætlar að þjálfa yngri flokka Grindavíkur og hætta alfarið sjálfur að spila.
Óli Stefán er leikjahæsti leikmaður Grindavík frá upphafi og Eysteinn einnig búinn að spila yfir 100 leiki með Grindavík og 201 í efstu deild.

Frá þessu er greint á heimasíðu Grindavíkurbæjar, sjá hér.

---

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VFmynd - Eysteinn Hauksson snýr á KR-inginn Björgvin Takefusa.