Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 4. janúar 2002 kl. 11:35

Eysteinn Hauksson til Hong Kong

Eysteinn Hauksson úr Keflavík erá leiðinni til Hong Kong og leika með félagsliði þar næstu þrjá mánuðina.Hann fer út á föstudaginn kemur, 11. janúar, og samningur gildir til 20. apríl en þá kemur hann og Vilhjálmur R. Vilhjálmsson úr Stjörnunni væntanlega heim og leika hér á landi í sumar. Eysteinn er laus allra mála frá Keflavík en Vilhjálmur fer væntanlega aftur í raðir Stjörnunnar í vor. Þetta kemkur fram á vef Morgunblaðsins í morgun.

Fréttavefur Morgunblaðsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024