Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Evrópuleikur í Sláturhúsinu í kvöld
Miðvikudagur 22. nóvember 2006 kl. 16:31

Evrópuleikur í Sláturhúsinu í kvöld

Njarðvíkingar mæta Eistneska liðinu Tartu í þriðja leik sínum í Áskorendabikarkeppni Evrópu í körfuknattleik í kvöld.
Leikurinn fer fram í Íþróttahúsinu við Sunnubraut og hefst kl. 19.15. Njarðvíkingar töpuðu síðasta leik sínum í keppninni, en þar var um að ræða frábæra skemmtun og spennu þó úrslitin hafi ekki verið Njarðvíkingum hagstæð.

VF-mynd/Úr leik Njarðvíkur og Mavpy

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024