Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Eva Margrét á verðlaunapalli á NM
Eva Margrét Falsdóttir úr ÍRB á verðlaunapalli. Mynd: Facebook-síða sunddeildar ÍRB
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
sunnudaginn 5. desember 2021 kl. 17:29

Eva Margrét á verðlaunapalli á NM

Eva Margrét Falsdóttir úr sunddeild ÍRB var rétt í þessu að vinna til verðlauna á Norðurlandamótinu í 200 metra fjórsundi.

Verðlaunin fékk Eva Margrét þegar hún keppti í 200 metra fjórsundi og synti á sínum besta tíma. Eva Margrét hafnaði í þriðja sæti sem er frábær árangur. Meðfylgjandi myndir eru af Facebook-síðu sunddeildar ÍRB.

Eva Margrét Falsdóttir með bronsverðlaunin um hálsinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Tengdar fréttir