Etzella – Keflavík í dag kl. 16:30
 Í dag kl. 16:30 verður flautað til leiks hjá Keflavík og FC Etzella í fyrstu umferð Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Leikið er í Ettelbrück skammt frá höfuðborginni.
Í dag kl. 16:30 verður flautað til leiks hjá Keflavík og FC Etzella í fyrstu umferð Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Leikið er í Ettelbrück skammt frá höfuðborginni.
Kristinn Guðbrandsson, aðstoðarþjálfari Keflavíkur, tjáði Víkurfréttum á dögunum að grunnhugsun liðsins í leiknum í dag væri að halda hreinu og komast þannig í vænlega stöðu fyrir heimaleikinn.
VF-mynd/ frá leik Keflavíkur og Grindavíkur fyrr í sumar


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				