Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Erla Dögg sigraði og setti mótsmet
Miðvikudagur 6. júní 2007 kl. 14:28

Erla Dögg sigraði og setti mótsmet

Sundkonan Erla Dögg Haraldsdóttir frá Reykjanesbæ sigraði í 200m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í Mónakó í gær og setti í kjölfarið nýtt mótsmet. Þeir Birkir Már Jónsson og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson voru rétt við sína bestu tíma og einnig rétt við verðlaunasæti.

 

Íslenski sundhópurinn heldur áfram keppni í dag en þjálfari íslenska liðsins í þessu verkefni er Steindór Gunnarsson yfirþjálfari ÍRB.

 

VF-mynd/ [email protected]Erla fer vel af stað í Mónakó

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024