Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Erla Dögg og Helena í verðlaunasætum
Föstudagur 3. júní 2005 kl. 10:25

Erla Dögg og Helena í verðlaunasætum

Erla Dögg Haraldsdóttirog Helena Ósk Ívarsdóttir úr ÍRB náðu góðum árangri í 200m bringusundi á Smáþjóðaleikunum í gær. Erla varð í 2. sæti á tímanum 2.41,81, einum hundraðasta frá gullinu, og Helena var í þriðja sæti á 2.44,54.

Körfuboltalandslið karla mætir Kýpur í úrslitaleik á mótinu í dag, en íslenska liðið er að mestu set saman af Suðurnesjamönnum, eins og flestir vita..

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024