Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 24. janúar 2005 kl. 10:50

Erla Dögg og Birkir Már hljóta styrk frá ÍSÍ

Sundmennirnir Erla Dögg Haraldsdóttir og Birkir Már Jónsson hlutu styrk úr Sjóði ungra og efnilegra íþróttamanna þann 20. janúar sl. en þá tilkynnti ÍSÍ hverjum hefði hlotnast þessi heiður. Erla Dögg fékk 200.000 í sinn skerf og Birkir Már 150.000, en þau hafa staðið sig sérlega vel á undanförnum misserum og er þetta í annað sinn sem þeim er úthlutað úr sjóðnum. Alls hlutu sjö sundmenn styrk úr þessum sjóði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024