Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Er úrslitakeppnin í körfu í hættu?
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
mánudaginn 9. mars 2020 kl. 14:43

Er úrslitakeppnin í körfu í hættu?

Ingvi Þór Hákonarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, segir í samtali við visir.is að félagið yrði af miklum tekjum ef samkomubann vegna kórónuveirunnar yrði sett á.

„Þetta myndi hafa gríðarlega mikil áhrif. Ég vill ekki hugsa svo langt. Við höfum miklar áhyggjur hvort af þessu verði,“ sagði Ingvi í samtali við Vísi, aðspurður um mögulegt samkomubann.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nánar á visir.is