Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Enn einn sigurinn hjá Víði
Föstudagur 20. júlí 2007 kl. 23:58

Enn einn sigurinn hjá Víði

Víðismenn héldu áfram sigurgöngu sinni í 3. deilda karla í knattspyrnu en þeir lögðu Kára á Garðvelli 4-0, en mörkin skoruðu Atli Rúnar Hólmbergsson (2), Slavisa Mitic og Haraldur Axel Einarsson.

Víðismenn eru sem fyrr í efsta sæti B-riðils.

VF-mynd/JBO - úr safni

 

 

 

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025