Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Enn ein landsliðskonan til Grindavíkur
Miðvikudagur 22. febrúar 2017 kl. 09:37

Enn ein landsliðskonan til Grindavíkur

Grindavíkurkonur halda áfram að bæta við sig erlendum landsliðskonum í fótboltanum. Nú síðast samdi hin sænska Martin Reuterwall við liðið en hún er 26 ára markvörður sem á að baki einn landsleik. Fyrir er hin norður-írska Emma Higgins í markinu og því má búast við harðri samkeppni um þá stöðu. Grindvíkingar unnu sér sæti í efstu deild síðasta sumar og hafa að undanförnu bætt við sig nokkrum sterkum leikmönnum. Fótbolti.net greinir frá.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024