Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Emil efstur Íslendinga í ólympískum lyftingum
Miðvikudagur 10. febrúar 2016 kl. 10:15

Emil efstur Íslendinga í ólympískum lyftingum

Njarðvíkingurinn Emil Ragnar Ægisson náði frábærum árangri í ólympískum lyftingum á Reykjavíkurleikunum sem fram fóru á dögunum. Emil sem er einn af efnilegri lyftingaköppum landsins varð efstur Íslendinga á mótinu en hann hafnaði í þriðja sæti í samanlögðu í karlaflokki. Emil vann svo sinn flokk sem er 77 kg í bæði snörum og jafnhendingu. Hér að neðan má sjá myndband frá lyftum Emils á mótinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024