Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Elvar og félagar úr leik í háskólaboltanum
Fimmtudagur 24. mars 2016 kl. 10:39

Elvar og félagar úr leik í háskólaboltanum

Elvar Már Friðriksson og liðsfélagar hans í Barry háskólanum, töpuðu í 8-liða úrslitum 2. deild í NCAA háskólakörfuboltanum. Tapið kom gegn Lincoln Memorial sem er bersta lið deildarinnar, lokatölur leiksins 75:93 þar sem Njarðvíkingurinn Elvar skoraði 10 stig og gaf 5 stoðsendingar.

Barry luku tímabilinu með 26 sigurleiki og svæðismeistaratitli sem er besti árangur liðsins frá upphafi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024