Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Elvar og félagar í 16 liða úrslit í háskólaboltanum
Mánudagur 14. mars 2016 kl. 09:28

Elvar og félagar í 16 liða úrslit í háskólaboltanum

Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Barry háskólanum eru komnir í 16 liða úrslit 2. deildarinnar í háskólakörfunni eftir sigur á Union skólanum 74:65. Elvar var seigur að vanda og skoraði 13 stig og gaf fjórar stoðsendingar í leiknum. 16 liða úrslit fara fram á þriðjudag þar sem andstæðingur Barry verður Alabama Huntsville skólinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024