Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Elvar og félagar hefja leik í kvöld
Miðvikudagur 19. nóvember 2014 kl. 12:35

Elvar og félagar hefja leik í kvöld

Frumraunin í háskólaboltanum

Elvar Már Friðriksson og félagar í LIU háskólanum í Broooklyn hefja leik í háskólaboltanum í körfubolta í kvöld. Þá leikur liðið gegn St. John's skólanum en leikurinn hefst klukkan 00:30 á íslenskum tíma. Njarðvíkingurinn Elvar gekk til liðs við skólann í haust en þar má einnig finna KR-inginn Martin Hermannsson.

Hér að neðan má sjá viðtal við þjálfara LIU liðsins en þar segist hann búast við miklu af Íslendingunum hæfileikaríku. Einnig er sýnt frá æfingum liðsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024