Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Ellefta tap Njarðvíkinga í deildinni
Njarðvíkingar hafa enn ekki sigrað leik í deildinni.
Mánudagur 4. desember 2017 kl. 01:09

Ellefta tap Njarðvíkinga í deildinni

Njarðvíkingar mættu Snæfelli á Stykkishólmi í dag í Domino´s deild kvenna í körfuknattleik en leikurinn endaði 72-60 fyrir Snæfellingum. Njarðvíkingar hafa enn ekki sigrað leik í deildinni í vetur og var leikurinn í kvöld ellefti tapleikur liðsins í röð.

Shalonda R. Winton hefur verið að gera það gott með liði Njarðvíkinga en hún var með 34 stig í leiknum og 20 fráköst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Næsti leikur Njarðvíkinga verður næstkomandi miðvikudag gegn Val kl. 19:15.