Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Éljagangur og markasúpa
Mánudagur 28. september 2009 kl. 08:59

Éljagangur og markasúpa

Keflvíkingar héldu flugeldasýningu í sínum síðasta leik á Íslandsmótinu þetta haustið. Veðurguðirnir voru líka með sína sýningu en um tíma gekk á með dimmum éljum í leiknum, sem var sá síðasti sem meistaraflokkur karla spilar á núverandi grasi í Keflavík. Lokatölur leiksins nú síðdegis voru 6-1 en þrjú mörk komu á þremur mínútum undir lokin og Eyjamenn vilja örugglega gleyma leiknum sem fyrst. Meðfylgjandi myndband er frá leiknum...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024