Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Elías aftur á skotskónum með nýju liði
Elías í nýjum búningi í Svíþjóð í sumar.
Miðvikudagur 21. september 2016 kl. 07:00

Elías aftur á skotskónum með nýju liði

Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skoraði sitt annað mark á stuttum tíma með nýju félagi, IFK Gautaborg, í 2-2 jafnteflisleik í nágrannaslag gegn Häcken í sænsku úrvalsdeildinni. Elías skoraði seinna mark IFK á 60. mínútu leiksins. Liðsmenn Häcken girtu sig hins vegar í brók og jöfnuðu með tveimur mmörkum á aðeins níu mínútum. Lokatölur 2-2.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024