Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

  • Elías á skotskónum í norska boltanum
  • Elías á skotskónum í norska boltanum
Mánudagur 30. maí 2016 kl. 09:47

Elías á skotskónum í norska boltanum

Daníel Leó kom inn á sem varamaður í Suðurnesjaslag

Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skoraði fyrra mark Valerenga í 2-2 jafntefli gegn Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Var þetta annað mark Elíasar á leiktíðinni. Í liði Aalesund leikur Grindvíkingurinn Daníel Leó Grétarsson, en hann kom inn á sem varamaður í byrjun seinni hálfleiks. Aalesund er í 12. sæti deildarinnar en Valerenga í því 13. eftir tíu umferðir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024