Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 21. febrúar 2002 kl. 22:46

Él í nótt en léttir til á morgun

Veðurhorfur næsta sólarhring fyrir Faxaflóasvæðið: N og NV 10-15 m/s og él á útnesjum en annars N 5-8 og skýjað með köflum í nótt. NA 13-18 m/s og léttir smám saman til þegar kemur fram á morguninn. Frost 3 til 8 stig.
Veðurspá gerð 21.2.2002 - kl. 22:10
Næsta spá er væntanleg kl. 6:45
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024