Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Einmana lyklakippa varð eftir á þorrablóti Keflvíkinga
Miðvikudagur 11. febrúar 2015 kl. 00:02

Einmana lyklakippa varð eftir á þorrablóti Keflvíkinga

Það var rífandi stemning á þorrablóti Keflavíkur á dögunum og einhverjir misstu þar einbeitinguna um stund. Þegar rykið var sest í íþrótahúsinu við Sunnubraut fannst bíllykill og húslykill – sem einhver saknar eflaust. Ef einhver kannast við þessa lykla er sá hin sami beðin að snúa sér til húsvarða íþróttahússins við Sunnubraut.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024