Íþróttir

Einhverfur drengur úr Reykjanesbæ sýndi snilli sína í vítakeppni hjá meistaraliði FH
Bergur vítaspyrnukappi og Kristján Finnbogason einn af markvörðum FH.
Þriðjudagur 29. september 2015 kl. 15:24

Einhverfur drengur úr Reykjanesbæ sýndi snilli sína í vítakeppni hjá meistaraliði FH

Bergur Edgar Kristinsson, einhverfur drengur úr Reykjanesbæ, fékk að reyna sig á æfingu hjá nýkrýndum Íslandsmeisturum FH í gær. Hann tók þrjár vítaspyrnur gegn markvörðum FH og skoraði úr þeim öllum.


Kristinn, faðir Bergs, myndaði drenginn þegar hann tók spyrnurnar og birti á Facebook.

 
 
 
 
 

Bergur Edgar Kristinsson fékk boð um ađ koma á æfingu hjá nýkrýndum Íslandsmeisturum FH í dag. Hann tók alla 3 markverđi liđsins í smá æfingu í vítaspyrnum. Hér er sú fyrsta

Posted by Kristinn Edgar Jóhannsson on 28. september 2015

 

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024
 

Og önnur...

Posted by Kristinn Edgar Jóhannsson on 28. september 2015
 

 

 

Og þriđja. FH liđiđ fékk 3 stig hjá þakklátum pabbaling í dag sem var frekar stressađur yfir rigningunni og þessu öllu saman. Þökk sé frábæru viđmóti leikmanna og ekki síst fyrirliđa FH , Davíđ Þór Viđarssyni, þá varđ til mikil gæđastund sem verđur lengi í minnum höfđ. Sá ekki betur en ađ íslandsmeistararnir hafi líka haft gaman af þessu. Takk fyrir okkur Inga Sigríður Harðardóttir.

Posted by Kristinn Edgar Jóhannsson on 28. september 2015