Bilakjarninn
Bilakjarninn

Íþróttir

Einhverfur drengur úr Reykjanesbæ sýndi snilli sína í vítakeppni hjá meistaraliði FH
Bergur vítaspyrnukappi og Kristján Finnbogason einn af markvörðum FH.
Þriðjudagur 29. september 2015 kl. 15:24

Einhverfur drengur úr Reykjanesbæ sýndi snilli sína í vítakeppni hjá meistaraliði FH

Bergur Edgar Kristinsson, einhverfur drengur úr Reykjanesbæ, fékk að reyna sig á æfingu hjá nýkrýndum Íslandsmeisturum FH í gær. Hann tók þrjár vítaspyrnur gegn markvörðum FH og skoraði úr þeim öllum.


Kristinn, faðir Bergs, myndaði drenginn þegar hann tók spyrnurnar og birti á Facebook.

 
 
 
 
 

 

Bílakjarninn
Bílakjarninn