Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Egill hættur hjá Reyni
Fimmtudagur 16. október 2014 kl. 07:06

Egill hættur hjá Reyni

Knattspyrnudeild Reynis og Egill Atlason hafa komist að samkomulagi um að slíta samstarfi sínu. Reynismenn féllu í lok tímabils í 3. deildina í eftir 2-2 jafntefli í lokaleik tímabilsins gegn Fjarðarbyggð á heimavelli sínum þar sem þjálfarinn Egill Atlson sem skoraði bæði mörk Sandgerðinga í síðari hálfleik en þeir jöfnuðu eftir að hafa verið 0-2 undir.

Ekki hefur verið greint frá arftaka Egils í Sandgerði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024