Efnilegir fótboltastrákar í Njarðvík
Myndasafn frá leik í 5. flokk drengja.
Knattspyrnukappar framtíðarinnar létu ljós sitt skína á Njarðtaksvellinum á dögunum en þar tóku Njarðvíkingar á móti Valsmönnum í Íslandsmóti 5. flokks drengja. Mikið var um flott tilþrif en ljósmyndari Víkurfrétta tók nokkrar myndir sem sjá má hér á ljósmyndavef Víkurfrétta.