Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Dregið í undanúrslitum bikarsins
Þriðjudagur 11. janúar 2005 kl. 16:49

Dregið í undanúrslitum bikarsins

Dregið var til undanúrslita í bikarkeppni KKÍ & Lýsingar fyrr í dag. 1. deildarlið Breiðabliks fær Njarðvíkinga í heimsókn í Smárann og Hamar/Selfoss mætir Fjölni fyrir austan fjall.

Í kvennaflokki leika bikarmeistarar Keflavíkur gegn Haukum á Ásvöllum og 2. deildarlið Laugdæla fær UMFG í heimsókn.

Leikirnir fara fram 22.-23. janúar nk.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024