Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Dregið í Lýsingarbikarnum í dag
Fimmtudagur 26. janúar 2006 kl. 11:46

Dregið í Lýsingarbikarnum í dag

Í dag kl. 13:00 verður dregið í Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í E – fundarsal ÍSÍ í Reykjavík. Fimm lið af átta, sem eru í pottinum, koma frá Suðurnesjum. Dregið verður í karla- og kvennakeppninni.

Liðin sem dregin verða saman:

Konur:
ÍS
Keflavík
UMFG
Breiðablik

Karlar:
Keflavík
UMFN
UMFG
Skallagrímur

Víkurfréttir munu svo greina frá drættinum eins fljótt og auðið er.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024