Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Dregið í Lýsingarbikarnum á morgun
Mánudagur 21. nóvember 2005 kl. 18:08

Dregið í Lýsingarbikarnum á morgun

Á morgun verður dregið í 32 liða úrslitum karla í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í körfuknattleik. Dregið verður kl. 14:00 í sal ÍSÍ í Laugardal.

Að þessu sinni eru 33 lið í pottinum sem þýðir að eitt lið situr hjá í fyrstu umferð.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024