Dregið í happdrætti Knattspyrnudeildar UMFN
Dregið hefur verið í happdrætti Knattspyrnudeildar UMFN. Dregið var í gær, 5. október, hjá Sýslumanninum á Suðurnesjum. Dregið var úr seldum miðum en útgefnir voru 400 miðar og seldust þeir allir.
Vitja má vinninga á skrifstofu Knattspyrnudeildar UMFN, Afreksbraut 10. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 421 1160.
Vinningaskrá er hér að neðan: