Dregið í 8-liða úrslit í bikarnum í dag
Í dag, þriðjudaginn 10. janúar, verður dregið í 8-liða úrslit í Poweradebikar karla og kvenna. Suðurnesjaliðin eru flest inni ennþá en sem kunnugt er féllu Grindvíkingar úr leik í karlaboltanum í gærkvöldi.
Liðin sem eru í pottinum eru:
Karlar:
KR, Njarðvík, Snæfell, Keflavík, Hamar, KFÍ, Tindastóll og Fjölnir
Konur:
Keflavík, Grindavík, Stjarnan, Haukar, Njarðvík, Snæfell, Hamar og Fjölnir