Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 29. apríl 2004 kl. 13:24

Djurovic kominn með leikheimild

Serbneski varnarmaðurinn Sreten Djurovic, sem hefur verið til reynslu hjá knattspyrnuliði Keflavíkur að undanförnu er kominn með heimild til að leika á Íslandi. Hann spilar því væntanlega með Keflvíkingum þegar þeir mæta Víkingi í átta liða úrslitum deildabikarsins í Reykjaneshöll í kvöld. Þetta kemur fram á mbl.is.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024