Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Dempsey til Njarðvíkur
Mynd Karfan.is.
Þriðjudagur 20. desember 2016 kl. 08:59

Dempsey til Njarðvíkur

Njarðvíkingar hafa samið við Bandaríkjamanninn Myron Dempsey um að leika með liðinu í Domino's deild karla. Karfan.is greinir frá. Dempsey spilaði með Tindastól í fyrra þar sem hann skoraði 20 stig og tók 10 fráköst í leik. Þarna fer sá hávaxni leikmaður sem Njarðvíkingar hafa leitað af en þeir munu ennþá halda Atkinson. Fyrsti leikur Dempsey verður gegn grönnunum í Keflavík þann 5. janúar.



 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024