Deildarbikarinn um helgina
 Njarðvíkingar unnu öruggan sigur á Árborg 7-1 í Reykjaneshöllinni á laugardaginn síðastliðinn þar sem Michael Jónsson setti þrennu og þeir Gunnar Sveinsson, Kristinn Örn Agnarsson, Snorri Már Jónsson og Aron Már Smárason skoruðu sitt markið hver.
Njarðvíkingar unnu öruggan sigur á Árborg 7-1 í Reykjaneshöllinni á laugardaginn síðastliðinn þar sem Michael Jónsson setti þrennu og þeir Gunnar Sveinsson, Kristinn Örn Agnarsson, Snorri Már Jónsson og Aron Már Smárason skoruðu sitt markið hver.Grindvíkingar steinlágu gegn Þórsurum 0-3 á Stjörnuvellinum og hafa þar með tapað fyrstu sex leikjum sínum í Deildarbikarnum.
Á sunnudaginn vann meistaraflokkur kvenna í Keflavík lið Þór/KA/KS 3-1 í Reykjaneshöllinni með mörkum frá Evu Kristinsdóttur, Guðnýu Þórðardóttur og Andreu Frímannsdóttur.
Víðismenn unnu góðan sigur á Víkingi Ó. 1-0 á Stjörnuvelli í gær.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				