Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 5. mars 2004 kl. 01:53

Deildarbikarinn: Haukar vinna stórsigur á Njarðvík

Haukar unnu í kvöld stórsigur á Njarðvíkingum í deildarbikarkeppninni í knattspyrnu. Lokatölur voru 4-1 Hafnfirðingum í vil, en þeir voru 2-0 yfir í hálfleik.

Goran Lukic og Sævar Eyjólfsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir Hauka, en Guðni Erlendsson skoraði fyrir Njarðvík. Njarðvíkingar eru enn stigalausir á botni síns riðils eftir þrjá tapleiki, gegn KR, Grindavík og nú Haukum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024