Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 23. febrúar 2003 kl. 18:18

Deildarbikarinn: Grindavík sigraði ÍBV

Grindvík sigraði ÍBV, 2:0, í deildabikarkeppni karla í knattspyrnu í Fífunni í dag. Paul McShane og Grétar Hjartarson skoruðu mörk Grindvíkinga, sitt í hvorum hálfleiknum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024