Deildarbikarinn að hefjast í Reykjaneshöllinni
				
				Um helgina verður fyrsti leikurinn í deildarbikarnum leikinn í Reykjaneshöllinni en mótið hófst um sl. helgi. Á laugardaginn kl. 14:00 mætast Grindvíkingar og FH og strax að þeim leik loknum mætast Haukar og Þróttur.Fólki er bennt á heimasíðu Reykjaneshallarinnar; reykjaneshollin.is en þar er að finna allar upplýsingar um niðurröðun leikja.
				
	
				
					
						
					
					
						
					
				
				
				 								
			




 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				