Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Davíð Snær skoraði með U16 ára landsliðinu
Mynd: ksi.is
Þriðjudagur 3. apríl 2018 kl. 15:18

Davíð Snær skoraði með U16 ára landsliðinu

Keflvíkingurinn Davíð Snær Jóhannsson skoraði annað mark U16 ára landsliðs karla í knattspyrnu, en liðið vann 2-1 sigur á Eistlandi í fyrsta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
Leikurinn fór fram í Gargzdai í Litháen og næsti leikur liðsins fer fram nk. fimmtudag en þá mætir liðið Litháen. Leikurinn hefst kl. 8 að íslenskum tíma.

Byrjunarlið Íslands:
Ólafur Kristófer Helgason (M)
Bjartur Bjarmi Barkarsson
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
Oliver Stefánsson
Elmar Þór Jónsson
Jón Gísli Eyland Gíslason
Ísak Bergmann Jóhannesson
Davíð Snær Jóhannsson (F)
Orri Hrafn Kjartansson
Mikael Egill Ellertsson
Danijel Dejan Djuric
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024