Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Davíð í Breiðablik
Miðvikudagur 21. desember 2005 kl. 11:33

Davíð í Breiðablik

Körfuknattleiksmaðurinn Davíð Þór Jónsson, frá Keflavík, er genginn til liðs við fyrstudeildar liðið Breiðablik í Kópavogi. Davíð hóf leiktíðina með Keflavík en tók sér svo frí frá körfuknattleik.

Breiðablik er í 6. sæti 1. deildar með 3 sigra og 4 ósigra en hafa nýlega fengið Bandaríkjamanninn Lamar Clark til liðs við sig.

Mynd: www.keflavik.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024