Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Davíð Hildiberg með silfur á Smáþjóðaleikunum
Davíð var kjörinn íþróttamaður Keflavíkur árið 2012.
Miðvikudagur 29. maí 2013 kl. 16:42

Davíð Hildiberg með silfur á Smáþjóðaleikunum

Davíð Hildiberg Aðalsteinsson sundmaðurinn öflugi hjá ÍRB, kom annar í mark í 100 metra baksundi karla á tímanum 57,91 sek á Smáþjóðaleikunum sem fara fram um þessar mundir í Lúxemborg. Davíð æfir sund og stundar nám við Arizona State háskólann í Bandaríkjunum þar sem hann hefur náð góðum árangri.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024