Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Davíð, Einar og Bjarki bestir í Páskapúttmóti GS
Mánudagur 5. apríl 2010 kl. 11:16

Davíð, Einar og Bjarki bestir í Páskapúttmóti GS

Síðastliðinn mánudag mættu 30 manns í Páskapúttmót GS. Spilað var í þremur flokkum og voru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki. Einnig voru veitt aukaverðlaun ef leikmenn náðu bingó á erfiðustu holu vallarins. Lægsta skor kvöldsins átti Einar Aðalbergsson, 63 högg.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þeir sem náðu að setja ofan á erfiðustu holu vallarins voru Magnús Ríkarðsson, Sigmar Þór Hjálmarsson og Sigfús Sigfússon. Þetta púttmót var síðasta púttmót vetrarins hjá GS og viljum við þakka öllum fyrir komuna í vetur.

Helstu úrslit í mótinu voru þessi:
Fgj. 5,9 og lægra

Davíð Viðarsson        33-32--65
Örn Ævar Hjartarson 32-34--66
Davíð Jónsson           34-33--67
Karen Guðnadóttir     32-35--67

Fgj. 6,0-12,9
Einar Aðalbergsson 32-31--63
Jens Kristbjörnsson 34-31--65
Sigmar Þór Hjálmarsson 32-33--65
Þór Ríkarðsson 33-33--66
Sigfús Sigfússon 33-34--67
Agnar Gunnarsson 34-34--68
Mangús Ríkarðsson 33-36--69
Sigurður Þorkelsson 35-35--70
Ásgeir Steinarsson 36-36--72
Gunnlaugur K. Unnarsson 36-37--73

Fgj. 13 og hærra
Bjarki Guðnason 35-32--67
Tryggvi Tryggvason 36-32--68
Ólafía Sigurbergsdóttir 35-35--70
Haukur Ingi Ólafsson 36-35--71
Ævar Már Finnsson 35-36--71
Sigurjón Ingibjörnsson 35-36-71
Halldór Reynharðsson 34-37-71
Jónatan Sigurjónsson 37-35-72
Óskar Marinó Jónsson 37-36--73
Jón Eðvald Ríkarðsson 36-37--73
Zúzanna Korpak 38-38--76
Gestur Leó Guðjónsson 40-37--77
Kinga Korpak 40-40--80
Grímur Jensson 43-39--82
Lovísa Björk Davíðsson 48-48--96